13.11.2009 22:28
B.v. Keflvíkingur GK 197
8. Keflvíkingur GK 197, kemur nýr til Keflavíkur 1948 © mynd úr safni Emils Páls, ljósmyndari ókunnur.
Smíðanr. 720 hjá Alexander Hall & Co Ltd, Aberdeen, Skotlandi 1948. Hljóp af stokkum 14. október 1947, afhentur í mars 1948. Seldur úr landi til Grikklands 17. maí 1965. Rifinn í Pireus 1967.
Nöfn: Keflvíkingur GK 197, Keflvíkingur KE 19, Vöttur SU 103 og Apríl GK 122, en ókunnugt er um nafnið í Grikklandi.
Skrifað af Emil Páli
