13.11.2009 08:22

Patrekur BA 64


                1640. Patrekur BA 64 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Óli Rafn Sigurðsson

Skrokkur bátsins hafði smíðanr. 131 hjá FEABöMarstrand Verken A/B, Marstad, Svíþjóð og síðan í Noregi. Kom skrokkurinn hingað til lands í september 1980. Skipið var síðan fullfrágengið og lengt um 6 metra hjá Skipavík hf. í Stykkishólmi og fékk þá smíðanr. 21 frá þeirri stöð. Afhentur 4. nóvember 1982. Seldur til Seychelles, Suður-Afríku 2003 og þaðan til Namibú 2005 og til Belize á sama ári.

Nöfn: Patrekur BA 64, Valur SU 68, Gyllir ÍS 261, Hraunsvík GK 90, Hraunsvík, Hraunsvík L-1213 og enn Hraunsvík