12.11.2009 08:23
Jón Júlí BA 157
610. Jón Júlí BA 157 © mynd úr Flota Tálknfirðinga, Borgþór Sævarsson
Einn hinna svonefndra Landsmiðjubáta sem Ríkissjóður lét smíða og var hann smíðaður af Einar Sigurðssyni á Fáskrúðsfirði 1955. Vélsmiðjan Hörður hf. í Njarðvík sá um að skipta um stýrishús 1976.
Nöfn: Ingólfur SF 53, Faxi ÁR 25, Íslendingur II RE 336, Íslendingur II GK 57, Jón Júlí HU 24 og Jón Júlí BA 157, aftur Jón Júlí HU 24 og aftur og núverandi nafn Jón Júlí BA 157. Hefur borið nafnið Jón Júlí í 34 ár.
Skrifað af Emil Páli
