12.11.2009 08:18

Sæljómi BA 59


                2050. Sæljómi BA 59 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Janus Traustason

Framleiddur hjá Selfa Boast, Þrándheimi, Noregi 1990. Lengdur hjá Sólplasti hf. í Innri-Njarðvík 2001-2002.

Nöfn: Nöfn: Sæljómi II Gk 155, Sæljómi GK 150 og Sæljómi BA 59.