12.11.2009 08:10

Svalur BA 120


                    2701. Svalur BA 120 © mynd úr Flota Bíldudals, Janus Traustason

Skrokkurinn er framleiddur hjá Seiglu, Reykjavík en báturinn fullkláraður hjá JE vélaverkstæði á Siglufirði sem bátur að gerðinni Siglufjarðar-Seigur 1120.

Nöfn:  Addi afi GK 302, Svalur BA 120, Svalur GK 302 og aftur Svalur BA 120.