10.11.2009 18:39
Gígjasteinn SH 237
694. Gígjasteinn SH 237 © mynd Emil Páll 1987
Smíðaður í Skipasmíðastöð KEA á Akureyri 1957. Sökk í Skerjadýpi um 40 sm. VSV af Reykjanesi 25. júní 1992.
Nöfn: Níels Jónsson EA 6, Níels Jónsson EA 106, Arnarnes ÍS 133, Arnarnes HF 43, Arnarnes EA 206, Kristján Stefán ÞH 119, Hari HF 69, Káraborg HU 77, Magnús SH 237, aftur Káraborg HU 77, Gígjasteinn SH 237, Gunnar Sveinn GK 237, Geiri í Hlíð GK 237, og að lokum enn og aftur Káraborg HU 77.
Skrifað af Emil Páli
