09.11.2009 21:07
Sigldi á flotbryggjuna í Sandgerði í dag

Sigurður hjá Köfunarþjónustu Sigurðar ehf. flutti Mumma GK-54 til viðgerðar hjá Bátasmiðjunni Sólplast
Línu- og handfærabáturinn Mummi GK-54 varð fyrir því óhappi í dag að bilun kom upp í búnaði með þeim afleiðingum að báturinn sigldi á flotbryggjuna. Við það kom stórt og mikið gat á stefnið eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Myndir: Smári/245.is | lifid@245.is
Skrifað af Emil Páli
