08.11.2009 12:57
Rasti KE 42
458. Rasti KE 42, í Höfnum © mynd Emil Páll 1984
Smíðaður í Bolungarvík 1917. Hvarf af skipaskrá 1932, skráður aftur sem fiskiskip og þá ný dekkaður 1963, Talinn ónýtur 27. apríl 1987.
Nöfn: Gissur hvíti ÍS 36, Sigurörn ÍS 36, Rasti KE 42 og Falur ÍS 458.
Skrifað af Emil Páli
