05.11.2009 11:11
Bjarni KE 23 / Ársæll Sigurðsson HF 80
1873. Bjarni KE 23, í Sandgerðishöfn
1873. Ársæll Sigurðsson HF 80, í Sandgerðishöfn í nóv. 2009 © myndir Emil Páll
Smíðanr. 476 hjá Bátalóni hf. í Hafnarfirði 1987. Kom fyrst til heimahafnar í Keflavík 13. nóv. 1987. Lengdur 1995. Pera sett á stefnið 2001.
Nöfn: Bjarni KE 23, Bjarni BA 65, Askur GK 65, Már GK 265 og núverandi nafn Ársæll Sigurðsson HF 80.
Skrifað af Emil Páli
