03.11.2009 08:31
Magnús SH 205 / Sægrímur GK 525
2101. Magnús SH 205, ný sjósettur í Njarðvík 1990
2101. Magnús SH 205, ný yfirbyggður 1992
2101. Sægrímur GK 525, eins og skipið lítur út í dag
2101. Sægrímur GK 525, kemur inn til Njarðvíkur 2009 © myndir Emil Páll
Smíðanr. 2 hjá Skipabrautinni hf. í Njarðvík 1990. Lengdur og breikkaður hjá Skipabrautinni, Njarðvík 1992. Nýtt bakkaþilfar og fleiri breytingar gerðar hjá Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts hf. Akranesi 1994.
Nöfn: Magnús SH 205, Gulltoppur ÁR 321, Gulltindur ÁR 32, Portland VE 97 og núverandi nafn Sægrímur GK 525.
Skrifað af Emil Páli
