02.11.2009 22:31
Rússi landar í Keflavík
Hér áður fyrr var það mjög algengt að að rússnesk veiðiskip lönduðu afla sínum í hinum ýmsu höfnum hérlendis. Þar voru hafnir Suðurnesja ekki undanskildar og hér sjáum við einn slíkan koma til Keflavíkur og er verið að snúa skipinu í höfninni áður en lagst er að. Hvaða ár þetta er get ég þó engan vegin munað.

Rússneskt skip í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
Rússneskt skip í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
