01.11.2009 11:34
Freyr ST 11 / Kópanes RE 164
1985. Freyr ST 11, í Njarðvík © myndir Emil Páll 1989
1985. Kópanes RE 164, á Eyjafirði © mynd Þorgeir Baldursson 2006
Smíðanr. 4 hjá Vélsmiðju Ol. Olsen hf. í Njarðvík 1989 eftir teikningu Karls Olsen yngri. Sjósettur 20.júlí 1989. Lengdur í miðju hjá Skipasmíðastöðinni hf. á Ísafirði sumarið 1994.
Nöfn: Freyr ST 11, Njörður KE 208, Björn Kristjónsson SH 164, Kópanes SH 164, Kópanes EA 14 og Kópanes RE 164.
Skrifað af Emil Páli
