30.10.2009 20:23
Ársæll EA 74
403. Ársæll EA 74, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll 1990
Smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA á Akureyri 1958. Úreldur 24. nóv. 1992. Brenndur á áramótabrennu í Garði 31. des. 1994.
Nöfn: Farsæll EA 74, Ársæll EA 74, Ársæll GK 83 og Ársæll Þór GK 83.
Skrifað af Emil Páli
