29.10.2009 15:28
Hópsnes GK 77
2031. Hópsnes GK 77, kemur nýr til Grindavíkur © Emil Páll 11. mars 1990
Smíðanr. B 285 hjá Northera Skipyard, í Gdansk, Póllandi 1990. Seldur til Nýja-Sjálands 15. feb. 1995 og þaðan til Namibíu 1999.
Nöfn: Hópsnes GK 77, Saint Giovanni og Emangulukon L-913.
Skrifað af Emil Páli
