28.10.2009 00:24
Ein létt getraun
Þetta er nú frekar létt getraun, er spurt er hvaða bátur þetta sé?
Hvaða bátur er þetta? © mynd Emil Páll
Hér kemur svarið, sem er í samræði við svarið sem kom, þetta er 1595. Frár VE 78 að bakka úr úr Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll í sept. 2009
Skrifað af Emil Páli
