26.10.2009 00:00
Drekkhlaðnir í þoku
Hér birtast myndir sem teknar voru úti á miðunum af drekkhlöðnum nótaskipum. Ekki man ég hvar myndirnar voru teknar, né hvenær, en augljóslega eru þær teknar í þoku. Þarna má greina nokkur skip, þ.e.a.s. hver þau eru, kannski koma einhverjir getspakir og giska á hvaða skip þetta eru.



Þó myndgæðin séu ekki mikil, leifði ég þeim samt að birtast © myndir Emil Páll
Þó myndgæðin séu ekki mikil, leifði ég þeim samt að birtast © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
