22.10.2009 12:13
Óskar RE farinn til Grænlands
Óskar RE 157 fór frá Njarðvík á mánudag í ferðina til suður-Grænlands með ýmis aðföng s.s. verkfæri, vinnuvélar, efni til byggingaframkvæmda ofl. til að nota við gullvinnsluna sem þar er og er þegar komnir 47 starfsmenn til að starfa við verkið. Áætlað er að sigling Óskars RE taki þrjá og hálfan sólarhring.

Vinnuvél hifð um borð í 962. Óskar RE 157 í Njarðvíkurhöfn sl. mánudag © mynd Emil Páll í okt. 2009
Vinnuvél hifð um borð í 962. Óskar RE 157 í Njarðvíkurhöfn sl. mánudag © mynd Emil Páll í okt. 2009
Skrifað af Emil Páli
