21.10.2009 18:46

Ný síða

Kæru lesendur!

Þar sem ég er ekki lengur með Þorgeiri Baldurssyni á hans síðu, hef ég tekið ákvörðun um að opna sér síðu. Sú síða verður í upphafi mjög lík því sem var á síðu Þorgeirs, en tíminn um skera úr um framhaldið.
Þeir sem gera athugasemdir eru beðnir um að vanda orðaval sitt, svo ekki komi til þess að loka á þann möguleika.
Síða þessi mun vera einskonar undirsíða fyrir epj.is þar sem ákveðin tæknivandræði eru þar og því verða áfram tvær undirsíður sem eru þessi síða og Molasíðan, en hægt er að fara beint inn á þær án viðkomu á epj.is

Kær kveðja
Emil Páll Jónsson