Færslur: 2020 Janúar

20.01.2020 13:15

Páll Jónsson GK 7, nálgast Vík í Mýrdal

 

      2967. Páll Jónsson GK 7 (NÝI), nálgast Vík í Mýrdal © SKJÁSKOT AF MARINETRAFFIC, KL. 13.15 - 20. JAN. 2020

20.01.2020 09:30

Artic Voyager TG 565, Færeyjum

 

     Artic Voyager TG 565, Færeyjum © mynd jn,fo, 20. jan. 2020

19.01.2020 19:17

Wilson Skaw, á Húsavík

 

 

      Wilson Shaw Á Húsavík © myndir Víðir Már Hermannsson, 16. JAN. 2020

19.01.2020 17:59

923. Orri. 1761. Brói og 2338. Sjávarperlan, Á Flateyri

 

      923. Orri. 1761. Brói og 2338. Sjávarperlan á Flateyri © mynd Sigríður Línberg Runólfsdóttir, 19. jan. 2020.

19.01.2020 10:06

Fosnakongen lyfti Blossa upp

 

    Fosnakongen í Flateyrarhöfn, lyfti upp Blossa ÍS. Þetta er norskur bátur, sem hefur verið hérlendis á vegum Arnarlax og Artic Fish © mynd úr Bæjarins Besta, 18. jan. 2020.

18.01.2020 22:36

Blossi ÍS 225, KOMINN Á LAND Á FLATEYRI

 

      2836. Blossi ÍS 225, kominn á land á Flateyri © mynd Páll Önundarson

18.01.2020 21:50

Guðjón Arnar ÍS 708, á Ísafirði OG ALLIR HINIR SEM SUKKU Á Flateyri

E
 

 1791. Guðjón Arnar ÍS 708, á Ísafirði © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2018

Auk Guðjóns Arnars, lentu í snjóflóðinu á Flateyri, eftirtaldir bátar, 923. Orri ÍS 180, 1761. Brói KE 69, 1611. Eiður ÍS 126, 2836. Blossi ÍS 225 og  2338. Sjávarperlan ÍS 313

 

 

18.01.2020 20:56

Eiður ÍS 126 sokkinn og eigandi hans Þorgils Þorgilsson

 

      1611. Eiður ÍS 126 sokkinn og eigandi hans Þorgils Þorgilsson © aðsend mynd

18.01.2020 14:56

Volunteer FD 387, í Færeyjum

 

        Volunteer FD 387, í Færeyjum © mynd Jóanis Albert Nielsen, 18. jan. 2020

18.01.2020 09:47

Danska skipið ISAFOLD með 850 tonn makríl til Færeyja

 

      Danska skipið ISAFOLD HG 333, með 850 tonn makríl til Færeyja © mynd Jóanis Nielsen, 17. jan.  2020

17.01.2020 18:35

Nýi Víkingur nú NS 70 frá Bakkafirði

 

       7127. Nýi Víkingur SK 95, að nálgast Grófina, Keflavík © mynd Emil Páll, 18. maí 2019 - nú fluttur til Bakkafjarðar, með sama nafni en skráningunni NS 70.

17.01.2020 07:05

Lizt ex Svalan SH 121

 

      1582. Lizt ex Svalan SH 121, Í Grundarfirði © mynd Emil Páll, 9. Ágúst 2018

 

17.01.2020 06:14

RÁÐHERRAR Á FLATEYRI Í GÆR

 

Ráðherr­ar Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, Bjarni Bene­dikts­son og Katrín Jak­obs­dótt­ir heim­sóttu Vest­f­irði í gær. 16. jan. 2020. Ljós­mynd Lísa Kristjáns­dótt­ir

16.01.2020 21:43

Drónamynd frá Flateyri, sem sýnir eyðilegginguna í höfninni

 

   Drónamynd frá Flateyri, sem sýnir eyðilegginguna í höfninni og bátarnir mara í hálfu kafi © mynd Vísir, Önundur Pálsson, 16. jan. 2020

16.01.2020 21:22

Norsol

 

                                       Norsol © mynd Fiskeribladet,no