Færslur: 2019 Nóvember

30.11.2019 18:32

Bárður að innan

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 
 

 

 

 

 

 

     2965. Bárður SH 81, að innan og utan © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 30. nóv. 2019

 

30.11.2019 18:04

Askur

 

                       7749. Askur bátur frá Rafnar © mynd Rafnar

30.11.2019 17:52

Steinunn SF 10, í Hafnarfirði

 

      2966. Steinunn SF 10, í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 30. nóv. 2019

30.11.2019 17:40

Bárður SH 81, nýju togbátar Gjögurs, Áskell og Vörður og nýbygging Hafrannsóknarstofnunar

 

     2965. Bárður SH 81, nýju togbátar Gjögurs, Áskell og Vörður í baksýn og hús Hafrannsóknarstofnunarinnar sem verið er að reisa í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 30. nóv. 2019

30.11.2019 16:37

Kópanes ST 46 ex Geirfugl GK 66 ex Héðinn ÞH 57

 

     88. Kópanes ST 46, ex Geirfugl GK 66 ex Héðinn ÞH 57 © mynd Halldór Kristján Ragnarsson, Bátamyndir Hólmavík

30.11.2019 15:29

Sigurfari ST 30 ex ÓF 30 ex Stafnes KE 130 - síðar seldur úr landi

 

  1916. Sigurfari ST 30 ex  Sigurfari ÓF 30 ex Stafnes KE 130, - síðar seldur úr landi © MYND Halldór Kristján Ragnarsson, Bátamyndir Hólmavík.

30.11.2019 13:04

F-36-G - Gáski 960d Í Noregi, en hver?

 

                                  F-36-G - Gáski 960d Í Noregi, en hver?

30.11.2019 10:45

Bárður SH 81, að koma til Hafnarfjarðar núna áðan

 

     2965. Bárður SH 81, að koma til Hafnarfjarðar núna áðan © skjáskot af vef Hafnarfjarðar, 30. nóv. 2019

30.11.2019 10:01

Eimskip selur, Langfoss, Stigfoss og Viðfoss

 

   Eimskip hefur nú ákveðið að selja Langfoss, Stigfoss og Viðfoss, en skip þessi hafa verið gerð út frá Noregi.

29.11.2019 17:32

Skarphéðinn SU 3, o.fl. á Fáskrúðsfirði

 

 

 

 

 

 

       2824. Skarphéðinn SU 3 o.fl. á Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason, 29. nóv. 2019

29.11.2019 16:41

Guðrún GK 90 í Sandgerði

 

 

 

 

 

 

 

 

 

       2398. Guðrún GK 90, í Sandgerði © myndIR Emil Páll, 29. nóv. 2019

29.11.2019 12:46

2965. Bárður SH 81

 
 
 
 
???? ?? ????
Okkur veitist sú ánægja að bjóða þér við mótöku á ny´jum
Bárði SH-81, sem er væntanlegur til Hafnarfjarðar þann
30.11 2019, milli 15:00 - 18:00.

Báturinn verður staðsettur við Óseyrarbryggjuna í
Hafnarfirði.

Boðið verður uppá léttar veitingar.

Fyrir hönd Aflhluta ehf. Bárðar ehf. og Bredgaard Boats
 

                                           2965. Bárður SH 81

29.11.2019 09:23

Von GK 133 SELD

 

      2733. Von GK 133, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 28. nóv. 2019 - BÚIÐ AÐ SELJA BÁTINN VESTUR Á FIRÐI

29.11.2019 09:11

Steinunn SF 10, út af Stokkseyri á leið til Hafnarfjarðar

 

   2966. Steinunn SF 10, út af Stokkseyri á leið til Hafnarfjarðar

29.11.2019 07:00

Lágey strönduð á Þistilsfirði

       2651. LÁGEY ÞH 265 Í Sandgerði © mynd Emil PÁLL, 16. mars 2019

 

Björg­un­ar­sveit­ir frá Raufar­höfn og Þórs­höfn hafa verið kallaðar út vegna báts sem er strandaður í Þistil­f­irði. Að sögn lög­regl­unn­ar á Norður­landi eystra amar ekk­ert að áhöfn báts­ins og hún ekki tal­in í neinni hættu. 

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Land­helg­is­gæsl­unni hafði áhöfn línu­báts­ins Lágey ÞH-265 sam­band við stjórn­stöð Land­helg­is­gæsl­unn­ar klukk­an 4:30 í nótt á fjar­skipt­ar­ás­inni VHF-16 og til­kynnti að bát­inn hefði rekið í strand í vest­an­verðum Þistil­f­irði, um miðja vegu á milli Þórs­hafn­ar og Raufar­hafn­ar.

Lágey er 15 tonna og 13 metra lang­ur yf­ir­byggður trefjaplast­bát­ur. Fjór­ir eru í áhöfn og fer vel um þá miðað við aðstæður. Veður er til­tölu­lega gott á strandstað, lögn og gott skyggni en svo­lít­il haf­alda.

Að sögn skip­stjóra kæm­ust þeir í land á fjöru en vegna myrk­urs sjá þeir ekki neitt frá sér. Varðstjór­ar í stjórn­stöð Land­helg­is­gæsl­unn­ar kölluðu þegar út áhöfn þyrlunn­ar TF-EIR og er áætlað að hún verði á strandstað um kl. 06:55. - Mbl.is