Færslur: 2019 September

22.09.2019 08:41

Hjalteyrin og Snæfellið sigla framhjá Shetlandseyjum

 

      1476. Hjalteyrin og 1351. Snæfellið sigla framhjá Shetlandseyjum, Á LEIÐ Í POTTINN, 22. SEPT. 2019

22.09.2019 08:00

Heimaey VE 1 og Sigurður VE 15, á Þórshöfn

 

       2812. Heimaey VE 1 og Sigurður VE 15, á Þórshöfn, í morgun © skjáskot af vef Langanesbyggðar.is  22. sept. 2019

21.09.2019 17:58

Niðurrif Orlik stöðvað

 

     Vinna við niðurrif á Orlik K-2061, hefur staðið í stað síðan 3. sept. sl. að verkið var stöðvað © mynd Emil Páll, 1. sept. 2019

úR MBL. 21. SEPT. 2019

 

Óvíst er hvenær hægt verður að ljúka niðurrifi rúss­neska tog­ar­ans Orlik í Njarðvík­ur­höfn. Niðurrifið var nýhafið þegar það var stöðvað 3. sept­em­ber sl. eft­ir fyr­ir­vara­lausa út­tekt Um­hverf­is­stofn­un­ar.

Skipa­smíðastöð Njarðvík­ur hef­ur starfs­leyfi frá Heil­brigðis­eft­ir­liti Suður­nesja til niðurrifs skipa allt að 500 tonn. Orlik veg­ur hins veg­ar yfir 500 tonn og þurfti því að sækja um leyfi til Um­hverf­is­stofn­un­ar.

Fram kem­ur í grein­ar­gerð Skipa­smíðastöðvar Njarðvík­ur að tog­ar­inn Orlik hafi staðið í Njarðvík­ur­höfn frá 2014 en hann sé í eigu Hringrás­ar. Skipið hafi ekki verið í rekstri frá ár­inu 2012. Til hafi staðið að flytja það til niðurrifs er­lend­is en ekki orðið af því. Því hygg­ist skipa­smíðastöðin rífa skipið á at­hafna­svæði í sam­ráði við stjórn Reykja­nes­hafn­ar og Hringrás.

21.09.2019 17:08

Fjöldi skipa á Ísafirði, í gærkvöldi, nótt og í morgun

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

      Fjöldi skipa á Ísafirði, í gærkvöldi, nótt og í morgun © myndir Ísafjarðarhöfn - Port of Ísafjörður 21. sept. 2019

 

 

21.09.2019 13:35

Sæbjörg, Máni o.fl. á Dalvík

 

       2047. Sæbjörg EA, 1487. Máni o.fl. á Dalvík © skjáskot af Trölla.is, 21. sept. 2019

21.09.2019 13:07

Snæfell og Hjalteyri, að nálgast Færeyjar

 

    1351. Snæfell og 1476, Hjalteyri, við Færeyjar á leið í Pottinn í Belgíu © mynd MarineTraffic. 21. sept. 2019

21.09.2019 12:35

Nýr bátur til Hólmavíkur, Teistan RE 33

 

 

 

 

      Nýr bátur til Hólmavíkur, 7261. Teistan RE 33 © myndir Jón Halldórsson, 21. sept. 2019

21.09.2019 09:18

Í Ljúblíana Í Slóvaníu

 

 

 

 

 

             Í Ljúblíana í Slóvenía  © myndir Pétur B. Snæland, 21. sept. 2019

21.09.2019 08:40

Ólafur ST 52, á landi

 

     6341. Ólafur ST 52, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 20. sept. 2019

20.09.2019 17:33

Hafdís SU 220, nú frá Rifi

 

      2400. Hafdís SU 220,  í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, nú í eigu Nesvers á Rifi © mynd Emil Páll, 9. sept. 2019

20.09.2019 14:48

Jónína Brynja ÍS 55

 

     2868. Jónína Brynja ÍS 55 © mynd Ísafjarðarhöfn - Port of Ísafjörður. 20. sept. 2019

20.09.2019 12:51

Færeyingar kaupa Norskt skip Geir II

 

20.09.2019 09:31

HAFNARVERÐIRNIr taka á móti Eros, í Keflavíkurhöfn

 

    Eros M-29-HØ og hafnarverðirnir Jón Pétursson og Karl Einar Óskarsson, í Keflavíkurhöfn, í rigningunni í morgun © mynd Emil Páll, 20. sept. 2019

20.09.2019 06:24

Snæfell og Hjalteyrin

 

     1351. Snæfell og 1476, Hjalteyrin, komin fyrir Langanesið © skjáskot af MarineTraffic, 20. SEPT. 2019