Færslur: 2019 Júlí

10.07.2019 18:19

Jón Á Hofi ÁR 42, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

    1645. Jón Á Hofi ÁR 42, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 10. júlí 2019

10.07.2019 17:18

Sighvatur GK 57, í Grindavík

 

       1416. Sighvatur GK 57, í Grindavík © mynd Emil Páll,  10. júlí 2019

10.07.2019 16:17

BW Myna, 2756, Jötunn og 2686. Magni. við Helguvík í dag

 

       BW Myna, 2756, Jötunn og 2686. Magni. við Helguvík í dag © mynd Emil Páll,  10. júlí 2019

    

 

10.07.2019 10:26

Kafari siglir út með sæstreng Ísafirði og löndun úr Stefni

 

 

    Kafari siglir út með sæstrenginn og löndun úr Stefni í fullum gangi. © Hafnir Ísafjarðarbæjar - Ísafjarhöfn 10. júlí 2019

10.07.2019 10:11

Dýrfirðingur ÍS 58, Egill ÍS 77, í löndun á Þingeuri

 

 

 

 

     2340. Egill ÍS 77, að landa á Þingeyri, 1730 Dýrfirðingur o. fl. í smábátahöfninni © myndir Hafnir Ísafjarðarbæjar  - ísafjarðarhöfn 10. júlí 2019

10.07.2019 09:27

Berlin, Panorama. Klakkur ÍS 903 o.fl. ´Ísafirði

 

 

 

 

 

 

 

 

     Berlin, Panorama, 1472. Klakkkur ÍS 903, með rækju fyrir Kamba o.fl. á Ísafirði í morgun © Hafnir Ísafjarðarbæjar - Ísafjarðarhöfn, 10. júlí 2019

09.07.2019 17:13

Sara KE 11, gerð klár í Sandgerði fyrir makrílveiðar

 

       1618. Sara KE 11, gerð klár fyrir makrílveiðar © mynd Emil Páll, í Sandgerði í dag, 9. júlí 2019

09.07.2019 16:59

Nýr og öflugur dráttarvagn fyrir báta

 

        Skipasmíðastöð Njarðvíkur fær nýjan og stærri dráttarvagn fyrir báta © mynd Emil Páll, 9. júlí 2019 er verið var að setja hann saman

09.07.2019 15:18

Láki II

 

                      2738. Láki II © mynd Jón Halldórsson. 9. júlí 2019

09.07.2019 12:27

Egill ÍS 77, að landa, á Þingeyri í morgun

 

 

 

 

        2340. Egill  ÍS  77, að landa, á Þingeyri í morgun © myndir Hafnir Ísafjarðarbæjar - Ísafjarðarhöfn 9. júlí 2019

09.07.2019 11:12

Seven Seas Navigator , á Ísafirði í morgun

 

 

 

 

 

 

 

      Seven Seas Navigator á Ísafirði í morgun © myndir  Hafnir Ísafjarðarbæjar - Ísafjarðarhöfn, 9. júlí 2019

09.07.2019 10:11

Þorsteinn ÞH 115, í Njarðvíkurhöfn í morgun -

 

      926. Þorsteinn ÞH 115, í Njarðvíkurhöfn, í morgun © mynd Emil Páll, 9. júlí 2019

09.07.2019 09:07

Bolungarvík

 

            Bolungarvík © mynd Sigríður Línberg Runólfsdóttir, 9. júlí 2019

08.07.2019 20:35

Bergey VE 544, seld til Grundarfjarðar

 

       2744. Bergey VE 544, seld til Grundarfjarðar © mynd Sigurður Bergþórsson, MarineTraffic  4. sept. 2012

08.07.2019 19:27

Útgerðarfélag Sandgerðis fær nýjan bát frá Víkingsbátum

 

      2952. Nýr báturMargrét GK 33, kemur fljótlrga til Sandgerðis skv upplýsingum Samgöngustofu frá því í dag