Færslur: 2019 Júní

06.06.2019 09:10

Gullborg VE 38 og Friðrik Benónýsson skipstjóri tekur á móti löndunarmálinu, í Reykjavík

 

      490. Gullborg VE 38 og Friðrik Benónýsson skipstjóri tekur á móti löndunarmálinu, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 1973

06.06.2019 08:09

Skipverjar á Guðfinni KE 32, gera sér glaðan dag

 

     Skipverjar, á Guðfinni KE 32, gera sér glaðan dag:  f,v Gunnar Magnúss,  Davíð Gísla, Lilja Sig. Guðbrandur Sör og Hulda Sig og bak við skelluna er Henrý Kristjánss, © mynd úr safni Baldurs Konráðssonar

06.06.2019 06:48

Gunna Beta ST 60, í Hafnarfjarðarhöfn

 

        2951. Gunna Beta ST 60, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 5. júní 2019

06.06.2019 06:00

Frakkur HF 60, í Hafnarfirði

 

 

 

         6885. Frakkur HF 60, í Hafnarfirði © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnssun, 5. júní 2019

05.06.2019 21:00

Víðir II GK 275 og Eggert Gíslason í brúarglugganum

 

        428. Víðir II GK 275 og Eggert Gíslason í brúarglugganum © mynd Ljósmyndasafn Eskifjarðar

05.06.2019 20:21

Áhöfnin á Jóni Kjartanssyni SU 111 ..Jóni sífulla"

 

     Áhöfnin á 385. Jóni Kjartanssyni SU 111. (Jóni sífulla), mynd úr sögu Hraðfrystihúss Eskifjarðar © mynd Helgi Garðarsson

05.06.2019 20:02

Cuxhaven, á Akureyri

 

     Cuxhaven, á Akureyri © skjáskot af vef Hafnarsamlags Norðurlands, 5. júní 2019

05.06.2019 19:20

CLEARWATER BAY frá Hong kong

 

  CLEARWATER BAY frá Hong kong í Noregi © mynd Baldur Sigurgeirsson, 5. júní 2019

05.06.2019 18:19

Víking Sky, á Akureyri

 

          Víking Sky, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 5. júní 2019

05.06.2019 17:06

Láki II, á Hólmavík - mynd Jón Halldórsson, 5. júní 2019

 

 

 

 

        2738. Láki II, á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, 5. júní 2019

05.06.2019 16:17

Gísli Halldórsson skipstjóri og útgerðarmaður

 

       Gísli Halldórsson skipstjóri og útgerðarmaður á 288. Þorsteini Gíslasyni KE 31 © mynd úr Skiphól. fyrir mörgum árum.

05.06.2019 15:38

Áhöfn á 249, Hafnarröst ÁR 250

 

                 Áhöfn á 249. Hafnarröst ÁR 250 © mynd Svafar Gestsson

05.06.2019 14:19

Fimm ísl. skipstjórar í Dakhla

 

      Fimm íslenskir skipstjórar í Dakhla © mynd Baldur Sigurgeirsson, 30. ágúst 2013

05.06.2019 13:57

Skipverjar og makar á Guðfinni KE 32

 

      475. Guðfinnur KE 32, f.v, Pétur Sæmundsson, Edit, Sigurbjörn Björnsson, Ívar Reimarsson, Ólafur Finnssson, Baldur Konráðsson og Erna Sigurðardóttir, Björn Jóhannsson og Hrönn Sigmundsdóttir og Þórir Ólafssson © mynd úr safni Baldurs Konráðssonar, um 1960

05.06.2019 12:26

Engey RE 1, farin til nýrra eigenda erlendis

 
2889. Engey RE 1, í Reykjavík  © mynd Emil Páll, 12. feb. 2019. Hefur nú verið seld til Rússlands og var í hádeginu á 15.1 mílna hraða rétt austan við Vík í Mýrdal á leiðinni til nýrra eigenda