Færslur: 2019 Júní

06.06.2019 21:00

Hvalbakur

 

         Jón Sæmundsson og Valdimar Axelsson, við 1912. Hvalbak © mynd Emil Páll

 

06.06.2019 20:21

Áhöfn Sigurfara GK 138

 

           Áhöfn 1743.  Sigurfara GK 138 © mynd Emil Páll, vel fyrir aldarmótin

06.06.2019 20:02

Vonin KE 10 og Sigurður Stefánsson

 

      1631. Vonin KE 10 og Sigurður Stefánsson  © mynd Emil Páll, 28. feb. 2014

06.06.2019 19:20

Áhöfnin á Arctic Star ex íslenskur

 

     Þessir þremenningur tóku það að sér að sigla bátnum 1291. Artic Star, frá Njarðvík til Noregs og fóru út 12. mars 2013. þetta eru f.v. Ólafur Svan, Hlynur Þór Birgisson og Ölver Guðnason, skipstjóri. Hér á landi bar báturinn nöfnin Arnar SH, Sæþór EA, Votaberg SU, Jón Helgason, SF og ÁR © mynd Emil Páll, 12. mars 2013. Nú er báturinn á siglingu og er segja sumir að búið sé að selja hann, en ekki er það staðfest

06.06.2019 18:19

Áhöfn Aðalvíkur KE 95

 

        1348. Aðalvík KE 95 - áhöfnin - mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

06.06.2019 17:18

Áhöfn Bergvíkur KE 22

 

     Áhöfn 1285. Bergvíkur KE 22 ©  mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur.

06.06.2019 16:50

Vinamoura Marina

 

 

 

 

 

 

 

 

 

                Vinamoura Marina © myndir Svafar Gestsson, 6. júní 2019

06.06.2019 16:17

Valdimar H, F 185 NK ex 1063. Kópur, Jóhann Gíslason og Tálknfirðngur

 

 

 

    Valdimar H, F 185 NK ex 1063, Kópur, Jóhann Gíslason og  Tálknfirðingur.

1. mynd Sigvaldi skipstjóri búinn að skila skipunu heilu í höfn í Sortland. 2. mynd Bræðurnir binda bátinn. 3.  mynd Eigendur, skipstjóri, bróðir og sonur  -  myndir Guðni Ölversson, 10. júlí 2017

06.06.2019 15:16

Sveinn Valgeirsson skipstjóri á 1062. Kap II VE 7 í Keflavíkurhöfn

 

       Sveinn Valgeirsson skipstjóri  á 1062. Kap II VE 7 í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 14. mars 2015

06.06.2019 14:42

Celebeity Reflection, við Skarfabakka, í Reykjavík

 

       Celebeity Reflection, við Skarfabakka, í Reykjavík © skjáskot af vaf Faxaflóahafna, 6. júní 2019

06.06.2019 14:15

Sunnuberg (1002)

 

       1002. Sunnuberg - Sigurjón Þórhallsson, Guðjón Tómasson, Guðni Gunnarsson og  Magnús Þorvaldsson © mynd frá Magnúsi Þorvaldssyni

06.06.2019 13:14

Þorsteinn GK 15, á Þistilfirði ( með 150 sm. Vogmær)

 

     926. Þorsteinn GK 15, á Þistilfirði © Víðir Már Hermannsson ( með 150 sm. Vogmær) og Jón Ketilsson, 12. mars 2010

06.06.2019 12:13

Sveinn Sturlaugsson, heldur á bátnum sem ber nafn langafa hans Sveini Guðmundssyni

 

     Sveinn Sturlaugsson, heldur á bátnum sem bar nafn langafa hans Sveini Guðmundssyni - 815. Sveinn Guðmundsson AK 70 © mynd af líkani, Emil Páll

06.06.2019 11:12

Gaui Blakk á Stakki KE 86

 

                     785. Gaui Blakk, á Stakki KE 86 © mynd Emil Páll, 1965

06.06.2019 10:11

Siggi kafari í Láru Magg ÍS 86, í Njarðvíkurhöfn

 

       Siggi kafari, í 619. Láru Magg ÍS 86, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 22. okt. 2015