Færslur: 2018 Nóvember

26.11.2018 17:18

Kaja ÞH 264 o.fl. á Þórshöfn

 

       2264. Kaja ÞH 264 o.fl. á Þórshöfn © mynd Hreiðar Jóhannsson, 26. nóv. 2018

26.11.2018 16:17

JÓHANNA GÍSLADÓTTIR O.FL. Á DJÚPAVOGI Í DAG

 

 

     1076. JÓHANNA GÍSLADÓTTIR GK 557 (LENGST TIL HÆGRI) o.fl. á Djúpavogi í dag © skjáskot af vef Djúpavogs, 26. nóv. 2018

26.11.2018 15:54

HÓLMASÓL, Í HOFSBÓT Á AKUREYRI

 

2922, HÓLMASÓL, Í HOFSBÓT Á AKUREYRI © SKJÁSKOT AF VEF AKUREYRARHAFNAR 26. NÓV. 2018

26.11.2018 12:50

NÚPUR BA 69 OG BJÖRGUN HANS

 

      1591. Núpur BA 69 á strandstað og varðskipið Þór mætt á staðinn

 

          1591. Núpur  á strandstað og varðskipið Þór mætt á staðinn

 

 

         2681. Vörður II kemur með 1591. Núpinn á síðunni að bryggju, í Patrekshöfn

 

      Aðgerðum að ljúka og gert klárt fyrir að koma í höfn. 1591. Núpur, nær en ÞÓR fjær

 

         1591. Núpur BA 69 © myndir HALLDÓR ÁRNASON, 25. og 26. nov. 2018

26.11.2018 12:15

SÓLEY SIGURJÓNS GK 200, Í KEFLAVÍKURHÖFN Í MORGUN

 

     2262. SÓLEY SIGURJÓNS GK 200, Í KEFLAVÍKURHÖFN Í MORGUN © MYND EMIL PÁLL, 26. NÓV. 2O18

26.11.2018 10:34

MARNA FD 193, Í FÆREYJUM


                          MARNA FD 193. Í FÆREYJUM 2006

26.11.2018 10:22

BÖRKUR NK 122

 

 

 

     2865. BÖRKUR NK 122 © MYNDIR BJARNI GUÐMUNDSSON, 26. NÓV. 2018

26.11.2018 07:03

NÚPUR STRANDAÐI VIÐ PATREKSFJÖRÐ

              1591. NÚPUR BA 69 © MYND EMIL PÁLL, 17. MAÍ 2016

BÁTURINN MEÐ 14 MANNA ÁHÖFN STRANDAÐI Í GÆRKVÖLDI STUTT FRÁ HÖFNINNI Á PATREKSFIRÐI OG ERU FJÖLDI SKIPA HJÁ HONUM M.A. VARÐSKIP SEM MUN GERA TILRAUN NÚNA RÚMLEGA KL. 9 Á FLÓÐI, AÐ DRAGA HANN ÚT

26.11.2018 06:48

JAN CUX I, - FLJÓTANDI VEITINGAHÚS Í CUXHAVEN

 

     JAN CUX II Í CUXHAVEN- VEITINGAHÚS(BÁTUR) - MYND MARCUS S, 4. ÁGÚST 2018

26.11.2018 06:19

MARNA FD 193


                                 MARNA FD 193, SMÍÐUÐ 1943

 

 

 

      MARNA FD 193, HÍFÐ Á LAND Í FÆREYJUM, EN ÓVÍST UM FRAMHALDIÐ  © TVÆR NEÐSTU MYNDIRNAR ERU TEKNAR AF JN.FO, 24. NÓV. 2018

25.11.2018 19:20

KALDBAKUR EA 1

 

 

 

 

 

 

 
 

       2891. KALDBAKUR EA 1 © MYNDIR CEMRE SHIPYARD - CEMRE TERSANESI

25.11.2018 18:19

DALA - RAFN VE 508, Á ÞÓRSHÖFN Í DAG

 

 

 

     2758. DALA - RAFN VE 508, Á ÞÓRSHÖFN Í DAG © MYNDIR HREIÐAR JÓHANNSSON, 25. NÓV. 2018

25.11.2018 17:06

GUÐMUNDUR Á NESI Á SÖLUSKRÁ

 
Kleifaberg verður eini frystitogarinn sem Útgerðarfélag Reykjavíkur gerir út frá Reykjavík á næsta ári. Mynd: Brim
 
36 manna áhöfn á frystitogaranum Guðmundi í Nesi hefur verið sagt upp eftir að Útgerðarfélag Reykjavíkur ákvað að setja togarann á söluskrá. Félagið segir í yfirlýsingu til fjölmiðla að það hafi gert út fjóra frystitogara frá Reykjavík í upphafi þessa árs en að ári liðnu standi aðeins einn eftir, Kleifaberg. Sjómönnum félagsins hefur fækkað um 136.

25.11.2018 16:00

SKAFTI HF 48, Í NJARÐVÍK

 

     1337. Skafti HF 48, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll 15. des. 2009

25.11.2018 14:58

BRETTINGUR NS 50 - KE 50 - RE 508


                       1279. BRETTINGUR NS 50 © MYND ÍSLAND 1990

 

 

           1279. BRETTINGUR KE 50 ©  MYND EMIL PÁLL, 10. SEPT. 2010

 

 

        1279. BRETTINGUR RE 508 ©  MYND EMIL PÁLL, 8. ágúst 2014