Færslur: 2018 Nóvember

28.11.2018 20:25

Gígja RE 340, í Njarðvík

 

      1011. Gígja RE 340, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, sennilega um 1980

28.11.2018 17:25

Sæljós GK 185, í Keflavíkurhöfn - nú Sænes SU 44

 

      1068. Sæljós GK 185, í Keflavíkurhöfn, nú Sænes SU 44 © mynd Emil Páll

28.11.2018 16:37

Hilnir SU 177 og Guðmundur RE 29, í Njarðvíkurhöfn

 

       1044. Hilmir SU 144 og 1272. Guðmundur RE 29, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

28.11.2018 14:49

Birtingur NK 124, að koma til Helguvíkur

 

       1293. Birtingur NK 124, að koma inn til Helguvíkur © mynd Emil Páll, 9. mars 2012

28.11.2018 13:35

Valberg VE 10 fara 25. júlí frá Njarðvík til Grænlands

 

          1074. Valberg VE 10 fara  25. júlí frá Njarðvík til Grænlands © mynd Emil Páll, 2009

28.11.2018 12:15

Gunnbjörg ( frá Raufarhöfn) í Njarðvíkurhöfn


         2623. Gunnbjörg (Raufarhöfn) í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 28. nóv. 2018

28.11.2018 11:12

Sandgerðisbót, löndunarbryggja á Akureyri

 

      Sandgerðisbót, löndunarbryggja á Akureyri © skjáskot af vef Akureyrarhafnar, 28. nóv. 2018

28.11.2018 10:11

Halldór NS 302, á Bakkafirði í morgun

 

       2672. Halldór NS 302, á Bakkafirði í morgun © skjáskot af vef Langanesbyggðar.is  28. nóv. 2018

28.11.2018 09:30

Lilja, í jólaljósum, við Miðbakka, í Reykjavík, í morgun

 

      2918. Lilja, í jólaljósum, við Miðbakka, í Reykjavík © skjáskot af vef Faxaflóahafna 28. nóv. 2018

28.11.2018 07:08

Árbakur RE 205, í Reykjavík

 

      2154. Árbakur RE 205, í Reykjavík © mynd Emil Páll, fyrir mörgum árum

28.11.2018 06:00

Jón Finnsson CB 3001, í Chile

 

     Jón Finnsson CB 3001 ex 1283. Jón Finnsson GK 506 og RE 506 ex Havbas, í Puerto Montt, Chile © mynd shipspotting, Ruben Vega, 8. feb. 2014

27.11.2018 19:38

Oddeyrin EA 210, að koma inn til Helguvíkur

 

         1046. Oddeyrin EA 210, að koma ‌inn til Helguvíkur © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

27.11.2018 17:06

Jólalegt á Siglufirði


1452. Steini Vigg SI 110 og umhverfi hans á Siglufirði, gerir myndina jólalega © skjáskot af Trölla.is í dag 27, nóv. 2018

27.11.2018 16:25

SAMSKIP SKÁLAFELL, INGÓLFUR O.FL. - NÝ VEFMYNDAVÉL Á íSAFIRÐI

 

SJÓFERÐIR HAFSTEINS OG KIDDÝAR Á ÍSAFIRÐI HAFA TEKIÐ Í NOTKUN NÝJA VEFMYNDAVÉL Í SAMRÁÐI VIÐ SNERPU. HÉR SJÁUM VIÐ M.A. SKIP SJÓFERÐA M.A. 2779. INGÓLF O.FL. ENNIG EF BETUR ER SKOÐAÐ ÞÁ SÉST SAMSKIP SKAFTAFELL SEM ER NÝTT SKIP FRÁ SAMSKIPUM SEM MUN VERÐA Í FÖSTUM ÁÆTLUNARFERÐUM TIL ÍSAFJARÐAR

27.11.2018 15:43

SÆNES SU 44 og SOLUNDOY, Á DJÚPAVOGI

 

     1068. SÆNES SU 44 OG SOLUNDOY, Á DJÚPAVOGI © SKJÁSKOT AF VEFSÍÐU DJÚPAVOGS, 27. NÓV. 2018