Færslur: 2018 Nóvember

17.11.2018 17:15

Gert verður við Fjordvik og verður skipið flutt erlendis sökum þess

 

   Fjordvik, í Keflavíkurhöfn, 10. nóv. sl. © mynd Emil Páll, 10. nóv. 2018 

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hefur nú verið tekin ákvörðun um að gera við Fjordvík, í Belgíu. Mun þann 5. des. nk. koma til Hafnarfjarðar Roll dokk, skip sem mun flytja Fjordvik, til Belgíu, en áður mun verða klætt fyrir götin, eða lokað fyrir þau, svo hægt verði að fleyta skipinu úr dokkinni í Hafnarfirði og yfir í umrætt roll dokk-skip.

17.11.2018 13:47

Samskip Express, Í Rotterdam

 

        Samskip Express, í Rotterdam - mynd Krjm Hamelink, shipspotting 14. nóv. 2018

 

17.11.2018 12:13

ÞURÍÐUR HALLDÓRSSON GK 94 - FÓR SÍÐAN Í POTTINN SEM RÖST SK

 

     1009. Þuríður Halldórsdóttir GK 94, í Njarðvíkurhöfn -  FÓR SÍÐAN Í POTTINN SEM RÖST SK © mynd Emil Páll

17.11.2018 10:11

JÓNA EÐVALDS SF 200 OG HÁKON EA 148, Í VARI Á STAKKSFIRÐI

 

      2407. HÁKON EA 148 OG 2618. JÓNA EÐVALDS SF 200, Í VARI Á STAKKSFIRÐI Í MORGUN © SKJÁSKOT AF MARINE TRAFFIC, 17. NÓV. 2018

17.11.2018 09:10

EX Sveinn Benediktsson SU, Guðmundur Ólafur ÓF, Birtingur NK, Á VEIÐUM ÚT AF MAURITANIA

 

 EX Atlandsfarið  VA 216 FÆREYJUM ex 2329. Sveinn Benediktsson SU, Guðmundur Ólafur ÓF, Birtingur NK, Á VEIÐUM ÚT AF MAURITANIA - JN.FO

17.11.2018 07:15

RESOLUTE BF50, Í Fransburgh

 

 

 RESOLUTE BF50, Í Fransburgh - mynd Graham Buchan Innes, Marine traffic 8. NÓV. 2018
 

17.11.2018 05:54

STÓRBRUNI Í HAFNARFIRÐI Í GÆRKVÖLDI OG NÓTT


    STÓRBRUNI VARÐ Í HAFNARFIRÐI Í GÆRKVÖLDI ER ELDUR KOM UPP Í GLUGGA- OG HURÐAVERKSMIÐJU SB VIÐ HVALEYRARBRAUT Í HAFNARFIRÐI OG STÓÐ SLÖKKVILIÐSSTARFIÐ FRAM Á NÓTT © MYND ÞORGRÍMUR ÓMAR TAVSEN, 16. NÓV. 2018

16.11.2018 17:10

Wartsila komin 'i gang

SVAFAR GESTSSON, Í DAG: Wartsila komin í gang eftir 100% yfirhalningu. Svo eru 6 tÍmar ,,test run" á morgun.

 

 

 

 

 

                               © MYNDIR SVAFAR GESTSSON

16.11.2018 16:38

Svafar Gestsson i gær

              Svafar Gestsson í GÆR

 

 

 

16.11.2018 16:14

Fallegur kvöldbjarmi frÁ Noregi


                Fallegur kvöldroði Í Noregi © mynd Fiskeribladet,NO

16.11.2018 15:16

Norwegian Gannet í Hirtshals

 

       Norwegian Gannet í Hirtshals © mynd JÓANIS NIELSEN, 14. NÓV. 2018  

16.11.2018 13:50

Arctic Voyager

 

                                             Arctic Voyager © mynd jn.fo

16.11.2018 12:31

Hraunsvík GK 75, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur


       1907. Hraunsvík GK 75, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 16. nóv. 2018

16.11.2018 09:33

Trust Star, á Grundartanga, í morgun

 

     Trust Star, í Grundartangahöfn í morgun © skjáskot af vef Faxaflóahafna, 16. nóv. 2018

16.11.2018 06:08

Arnarnúpur ÞH 272 ex ex Gísli Árni

 

                     1002. Arnarnúpur ÞH 272 © mynd Svafar Gestsson