Færslur: 2017 Júlí

08.07.2017 09:53

Steini Sigvalda kominn aftur út á leið sinni til Belgíu


       1424. Steini Sigvalda GK 526, kominn aftur út frá breskri höfn, á leið sinni til Belgíu, nú fyrir nokkrum mínútum

08.07.2017 09:10

Heimaey VE 1 o.fl. í Vestmannaeyjum

 

      2812. Heimaey VE 1 o.fl. í Vestmannaeyjum © mynd Heiða Lára, 2016

08.07.2017 08:09

Heimaey VE 1, í Vestmannaeyjum

 

         2812. Heimaey VE 1, í Vestmannaeyjum © mynd Heiða Lára, 2016

08.07.2017 07:44

Steini Sigvalda kominn til hafnar

 

       1424. Steini Sigvalda, kominn til hafnar, í Bretlandi,

en ekki Belgíu, spurning er hvort eitthvað hafi komið uppá © skjáskot af MarineTraffic, 8. júlí 2017 kl. 7.40

08.07.2017 07:08

Selfoss við Miðbakka, í Reykjavík

 

           Selfoss, við Miðbakka, í Reykjavík © mynd RúV, Áslaug Óttarsdóttir 6. júlí 2017

08.07.2017 06:40

Steini Sigvalda, leitar til hafnar

Samkvæmt MarineTraffic, er Steini Sigvalda að leita til hafnar, með Tjaldanesið.


       1424. Steini Sigvalda stefnir til hafnar © skjáskot af MarineTraffic, í morgun, 8. júlí kl. 6.40

08.07.2017 06:07

Black Watch, á Akureyri

 

          Black Watch, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 6. júlí 2017

07.07.2017 21:33

Steini Sigvalda og Tjaldanesið á 5.4 mílna hraða

Núna áðan tók ég þetta skjáskot af MarineTraffic, sem sýnir Steina Sigvalda þar sem hann siglir á 5.4 mílna hraða í átti til Belgíu með Tjaldanesið í togi.


      1424. Steini Sigvalda á 5.4 mílna hrað með 239. Tjaldanes, í togi á leið í pottinn í Belgíu

                              © skjáskot af MarineTraffic, kl. 21.30 þ. 7. júlí 2017

07.07.2017 21:00

U32, kafbátur, í Reykjavík í gær

 

 

 

 

 

          U32,  kafbátur, í Reykjavík í gær © myndir Tryggvi Björnsson, 6. júlí 2017

07.07.2017 20:21

Maria Elizabeth II, á Hólmavík

 

 

 

 

 

          Maria Elizabeth II, á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, 5. júlí 2017

07.07.2017 20:02

Lóðsinn, Star Legand og annað skemmtiferðaskip í Vestmannaeyjum

 

 

 

 

 

           2273. Lóðsinn, Star Legand og annað skemmtiferðaskip í Vestmannaeyjum © myndir Heiða Lára, 2016

07.07.2017 19:20

Silver Pearl, á Eyjafirði í gær

 

 

 

        Silver Pearl, á Eyjafirði í gær © myndir Víðir Már Hermannsson, 6. júlí 2017

07.07.2017 18:19

Lóðsinn og Star Legend, í Vestmannaeyjum

 

 

 

      2273. Lóðsinn og Star Legend, í Vestmannaeyjum © myndir Heiða Lára, 2016

07.07.2017 17:18

Bothna, á Akureyri í gær

 

        Bothna, á Akureyri í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 6. júlí 2017

07.07.2017 16:17

Sandfell SU 75

 

        2841. Sandfell SU 75 © mynd Jónína Guðrún Óskarsdóttir, Loðnuvinnslan hf í júlí 2017