Færslur: 2017 Júlí

13.07.2017 09:15

Artik Star ex Arnar SH, Sæþór Ea o.fl., aftur til Íslands

Samkvæmt fregnum sem mér hefur borist mun Arctik Star ex 1291. Arnar SH, Sæþór Ea og Jón Helgason, vera á heimleið hingað til lands að nýju og verður gerður út á Sæbjúguveiðar, hérlendis.

 

 

 Arctik Star ex 1291., seldur aftur til Íslands, þar sem hann fer á Sæbjúguveiðar. © mynd Guðni Ölversson, í Tromsø, í gær 12. júlí 2017

13.07.2017 08:00

Hanna ST 49

 

         9806. Hanna ST 49 © mynd Ragnar Emilsson, 2. júlí 2017

13.07.2017 07:00

Agnes Guðríður ST 800

 

         6802. Agnes Guðríður ST 800 © mynd Ragnar Emilsson, 2. júlí 2017

13.07.2017 06:00

Þytur ST 14

 

           5946. Þytur ST 14 © mynd Ragnar Emils. 2. júlí 2017

12.07.2017 21:00

Oddur V. Gíslason, Árni í Tungu, Njörður G o.fl. í Grindavík í gær

Hópur björgunarsveitarmanna kom saman í Grindavík í gær og voru þeir með fjóra björgunarbáta með sér. Sjáum við hér bátaflotann á myndrænan máta.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

     2743. Oddur V. Gíslason, 7706. Árni í Tungu, 7805. Njörður G o.fl. © myndir Emil Páll, 11. júlí 2017

12.07.2017 20:21

Valdimar H. F-185-NK. ex m.a. Kópur BA 175, kemur til heimahafnar í Noregi

Hér er syrpa af því þegar fyrrum Kópur BA, nú Valdimar H, kom til heimahafnar í Noregi. Á mynd nr. 5, sjáum við Sigvalda skipstjóra, nr. 6 binda bræðurnir bátinn og á 7. og síðustu myndinni eru eigendur hans, skipstjóri, bróðir og sonur- myndirnar tók Guðni Ölversson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


         Frá komu Valdimars H, ex 1063. Kópur BA, til Noregs © myndir Guðni Ölversson, 10. júlí 2017

 

12.07.2017 20:02

Togari og trúlega farþegaskip, mætast framan við Ingjaldssand

 

 

 

 

 

 

 

 

 

    Togari og trúlega farþegaskip, mætast framan við Ingjaldssand © myndir Heiða Lára, 2016.

12.07.2017 19:20

Margrét SU 4, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær

 

 

 

 

 

 

 

     1153. Margrét SU 4, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © myndir Emil Páll, 11. júlí 2017

12.07.2017 18:19

Þórdís GK 68 ex Venni GK 606 ex Korri KÓ 8 að koma inn til Grindavíkur og við bryggju

 

 

 

 

 

        2818. Þórdís GK 68 ex Venni GK 606 ex Korri KÓ 8, að koma inn til Grindavíkur  í gær © myndir Emil Páll, 11. júlí 2017


        2818. Þórdís GK 68 ex Venni GK 606 ex Korri KÓ 8, kominn að landi í Grindavík í gær © mynd Emil Páll, 11. júlí 2017

12.07.2017 17:18

Svanur KE 77, að koma inn til Grindavíkur í gær

 

 

 

 

 

         1318. Svanur KE 77 að koma inn til Grindavíkur í gær © myndir Emil Páll, 11. júlí 2017

12.07.2017 16:45

Star Legend og Amadea í Vestmannaeyjum

 

 

 

         Star Legend og Amadea  í Vestmannaeyjum © myndir Heiða Lára, 2016

12.07.2017 16:17

Gulltoppur, í Njarðvík

 

         7820. Gulltoppur, í Njarðvíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 11. júlí 2017

 

         7820. Gulltoppur, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 11. júlí 2017

12.07.2017 14:15

Sæfari GK 89, í Grindavík í gær

 

 

 

           2819. Sæfari GK 89, í Grindavík í gær © myndir Emil Páll, 11. júlí 2017

12.07.2017 13:14

Keilir SI 145, úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær og er nú á heimleið

Keilir fór frá Njarðvík rétt fyrir kl. 22 í gærkvöldi og siglir nú á 9,4 milna hraða út af Vestfjörðum, trúlega á leið til heimahafnar á Siglufirði.

 

        1420. Keilir SI 145 í sleðanum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 11. júlí 2017

 

         1420. Keilir SI 145, í Njarðvíkurhöfn undir kvöld í gær © mynd Emil Páll, 11. júlí 2017

        

12.07.2017 12:13

Sandvíkingur ÁR 14, að koma inn til Keflavíkur í gær

 

 

 

        1254. Sandvíkingur ÁR 14, að koma inn til Keflavíkur í gær © myndir Emil Páll, 11. júlí 2017