Færslur: 2016 Júlí

28.07.2016 12:13

Baldvin NC 100, á Akureyri

 

       Baldvin NC 100, á Akureyri © skjáskot af vefmyndavél Akureyrarhafnar

28.07.2016 11:12

Sunna Rós SH 123, að landa í Keflavíkurhöfn, í gær

 

      2810. Sunna Rós SH 123, að landa í Keflavíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 27. júlí 2016

28.07.2016 10:11

Qavak GR 2-1, Sunna Rós SH 123, Andey HU 10, Daðey GK 777 og Dögg SU 118, á Stakksfirði í gær

Hér fyrir neðan segi ég frá fimm makrílbátum á Stakksfirði í gær, einn þeirra þ.e. Qavak lauk löndun og yfirgaf Helguvíkina nálægt miðnætti og þá kom Hoffell SU 80, í staðinn og er nú farinn aftur út. Einnig kom Fjóla GK 121, í hóp litlu bátanna.

 

        Qavak GR 2-1, 2810. Sunna Rós SH 123, 2405. Andey HU 10, 2617. Daðey GK 777 og 2718. Dögg SU 118 á Stakksfirði, í gær © skjáskot af MarineTraffic  kl. 15.49, þann 27. júlí 2016

28.07.2016 09:13

Hafdís SU 220 og aftan við hann sést í Hólmasól, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, í gær

 

       2400. Hafdís SU 220 og aftan við hann sést í 2922. Hólmasól, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 27. júlí 2016

28.07.2016 08:00

Þorleifur EA 88 og m.fl. í Grímsey

 

            1434. Þorleifur EA 88 og m.fl. í Grímsey © mynd af vefmyndavél

28.07.2016 07:00

Kaldbakur EA 1, Jón Kjartansson SU 111 og Aðalsteinn Jónsson SU 11, á Eskifirði, í gær

 

     1395. Kalbakur EA 1, 1525. Jón Kjartansson SU 111 og 2699. Aðalsteinn Jónsson SU 11, á Eskifirði © skjáskot af vefmyndavél Eskifjarðar kl. 17.18, 27. júlí 2016

28.07.2016 06:23

Dröfn komin á flot


      1574. Dröfn RE 35, á strandstað í Þorskafirði, í gær © mynd Jón Halldórsson, 27. júlí 2016

 

Ruv.is, í morgun:

Rannsóknarskipið Dröfn, sem strandaði í Þorskafirði í Barðastrandarsýslu síðdegis í gær, er laust af strandstað. Brynjólfur V. Smárason, formaður björgunarsveitarinnar Heimamanna í Reykhólahreppi, segir skipið hafa losnað á aðfallinu um klukkan 1.15 í nótt. Togvír af spili Drafnarinnar var komið í kletta undir háspennumastri hinumegin í firðinum og hann festur kyrfilega. Um leið og aðstæður leyfðu var spilið sett í gang og Dröfnin dró sjálfa sig af strandstað með smá hjálp björgunarsveitarmanna.
 

Björgunarsveitarmenn á gúmmítuðrum ýttu við bátnum um leið og spilið togaði. Allt gekk þetta ljómandi vel og nú liggur Dröfnin við akkeri á heldur meira dýpi nokkru fjær landi.

Ólíklegt að skemmdir hafi orðið

Gunnar Jóhannsson, skipstjóri á Dröfninni, telur ólíklegt að skemmdir hafi orðið á skipinu. „Við vitum það ekki enn þar sem við höfum ekki kafað undir bátinn, en það er afar ólíklegt. Þetta hefði verið verra ef þetta hefði verið steinn eða sker, en svo var ekki, þarna er bara sandur og möl undir.“

Gunnar sagði engum hafa verið brugðið um borð þegar báturinn tók niðri. „Þetta er bara eitthvað sem maður getur átt von á þegar maður fer inn á svona svæði í svona verkefnum,“ sagði Gunnar í samtali við fréttastofu í nótt, en skipverjar vinna að því að leggja út straum- og súrefnismæla á þessum slóðum. Gunnar reiknar með að það verk verði klárað á morgun.

Sex björgunarsveitarmenn á þremur gúmbátum aðstoðuðu við að koma Dröfninni á flot og kann Gunnar þeim hinar bestu þakkir fyrir. 

 

28.07.2016 06:00

Akurey SF 52, á Hornafirði

 

                                       2. Akurey SF 52, á Hornafirði

27.07.2016 22:16

Fleiri myndir af strandi Drafnar, í Þorskafirði í kvöld - 5 stykki

Trúlega hafa myndir þær sem Halldór Magnússon sendi mér og ég birti snemma í dag, verið með fyrstu myndunum sem birtust af Dröfn RE 35, á strandstað í Þorskafirði, en nú koma nýjar myndir sem Jón Halldórsson tók rétt áðan.


 


 


 


 

       1574. Dröfn RE 35, á strandstað í Þorskafirði, núna rétt áðan

                              © myndir Jón Halldórsson, 27. júlí 2016
 

 

27.07.2016 21:00

Eldey, fer út úr Reykjavík, í hvalaskoðun, í gær í Faxaflóa - 12 myndir - 2 ljósmyndarar

Hér kemur myndasyrpa sem sýnir hvalaskoðunarbátinn Eldey, fara út úr Reykjavík, í hvalaskoðun, í Faxaflóa í gær.


    2910. Eldey, á leið út úr Reykjavíkurhöfn með farþegahóp, í gær © mynd Tryggvi Björnsson, 26. júlí 2016


      2910. Eldey, á leið út á Faxaflóa, í gær © mynd Elding Whale Watching Reykjavik 26. júlí 2016


 

 

 


 


 


 


 


 


 

 

 

 
     2910. Eldey, í hvalaskoðun á Faxaflóa í gær © mynd Elding Whale Watching Reykjavik 26. júlí 2016

 

 

27.07.2016 20:15

Polar Amaroq GR 18-49, kemur til Helguvíkur, í gær - 3 myndir

 

 

 

 

 

        Polar Amaroq GR 18-49, kemur til Helguvíkur, í gær um kvöldmat © myndir Árni Árnason, 26. júlí 2016

27.07.2016 19:20

Båtsfjörd, í Noregi

 
 
 

               Båtsfjörd, í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 25. júí 2016

27.07.2016 18:19

Dögg SU 118, í Keflavíkurhöfn í gær - 2 myndir

 

 

 

      2718. Dögg SU 118, í Keflavíkurhöfn, í gær © myndir Emil Páll, 26. júlí 2016

27.07.2016 17:18

Þerney RE 1: Súlur setjast á stefnið - og landsýn á Suðurströndinni auk súlna á flugi - 2 myndir

 

       2203. Þerney RE 1, súlur setjast á stefnið © mynd Þerney RE, 26. júlí 2016


      Landsýn við Suðurströndina og súlur á flugi © mynd Þerney RE, 26. júlí 2016

27.07.2016 16:17

Star Legend leggst að Oddeyrarbryggju

 

Star Legend leggst að Oddeyrarbryggju © mynd Víðir Már Hermannsson, 26. júlí 2016