22.07.2019 06:13

Orlik nær sokkin í Njarðvíkurhöfn

 

      Í gærkvöldi var ljóst að Orlik var enn einusinni að sökkva í Njarðvíkurhöfn og var fengin mannskapur víða að til að koma í veg fyrir að hann sykki í höfninni, Þessa mynd tók Hilmar Bragi hjá Víkurfréttum en margar myndir og frásögn er í kvöld+utgáfu blaðsins