11.01.2019 06:00

Er Tasermiut að verða íslenskur að hluta?

Samkvæmt bryggjuspjalli í Hafnarfirði er grænlenski togarinn Tasermiud orðinn íslenskur að hluta. Sel ég þetta ekki dýrarar en ég keypti það, en sú frásögn fylgir fregn þessari að aðal maðurinn bak við kaup þessi hafi oft áður komið við sögu þar sem keypt eru skip sem skrá eru áfram erlendis t.d. í Grænlandi.

Hér birtast nokkrar myndir sem Þorgrímur Ómar Tavsen tók fyrir mig í gær, í Hafnarfirði.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

        Tasermiut. í Hafnarfirði í gær © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. jan. 2019