12.01.2016 20:21

Margrét Guðbrandsdóttir, komin í hús hjá Sólplasti, í Sandgerði - 4 myndir

Í gær birti ég myndir og frásögn af komu björgunarbátsins Margrétar Guðbrandsdóttur frá Akranesi, til Sólplasts í Sandgerði. Nú birti ég myndir af sama báti, kominn inn í hús hjá Sólplasti, en í gær sagði ég frá ástæðunni fyrir því að báturinn væri nú kominn í viðgerð.


 


 


 


           7551. Margrét Guðbrandsdóttir, komin í hús hjá Sólplasti í Sandgerði

                                 © myndir Emil Páll, í dag, 12. jan 2016