27.08.2020 18:03

Togarinn, lagður af stað með Klett GK 3, frá Færeyjum áleiðis til Belgíu

 
     2923. Togarinn, lagði af stað  í hádeginu áleiðis til Belgíu með 1030. Klett GK 3 í eftirdragi. Hraðinn er rúmar 6 mílur