26.08.2020 18:44

Köfunarþjónusta Sigurðar ehf kemur fyrir nýjum staurum í innsiglingunni til Sandgerðis

 
 
Köfunarþjónusta Sigurðar ehf.
·
Eitt af verkefnum dagsins var að koma nýju staurum á innsiglingar garðanna inn til Sandgerðis. En til stendur að setja upp ný ljós og skilti þar sem gömlu staurarnir voru komnir til ára sinna og beinlínis hætulegir þeim starfsmönnum sem þjónusta ljósin.

 

 
 
   
Köfunarþjónusta Sigurðar ehf. -Eitt af verkefnum dagsins var að koma nýju staurum á innsiglingar garðanna inn til Sandgerðis. En til stendur að setja upp ný ljós og skilti þar sem gömlu staurarnir voru komnir til ára sinna og beinlínis hætulegir þeim starfsmönnum sem þjónusta ljósin.