30.11.2019 10:01

Eimskip selur, Langfoss, Stigfoss og Viðfoss

 

   Eimskip hefur nú ákveðið að selja Langfoss, Stigfoss og Viðfoss, en skip þessi hafa verið gerð út frá Noregi.