28.09.2019 20:17

Grettir Sterki dró Víking AK 100, frá Vopnafirði til Akureyrar


     2975. Grettir sterki, sótti í vikunni Víking AK 100 til Vopnafjarðar og dró til Akureyrar og tók drátturinn 30 tíma. Alvarleg bilun varð á gír Víkings sem gert verður við á Akureyri © mynd af Gretti sterka, tók Emil Páll, í Njarðvík 31. ágúst 2019.