21.07.2019 19:20

Bjarmi - ekki nærri því eins flottur og áður var

 Bátur sá ég fjalla um nú, var upphaflega smíðaður á Siglufirði 1938. Hefur verið gerður upp og lengdur og að lokum keyptu feðgar í Keflavík bátinn og í framhaldi af því var hann tekinn vel í gegn. Að lokum var hann þó seldur og ástand básins varð allt annað og þá frekar á niðurleið.

 

 

       Bjarmi, í Hafnarfirði í dag © myndir Emil Páll, 21. júlí 2019