12.07.2019 19:20

Seven Sess Navigator með 750 farþega til Patreksfjarðar í morgun

Snemma í morgun, 12. júlí kom ms. Seven Sess Navigator, til Patreksfjarðar, með 750 farþega. Skipið siglir undir fána Bahama

 

 

 

 

      Patreksfjörður í morgun © myndir Halldór Árnason, 12. júlí 2019