11.07.2019 17:25

FIMM ÁR Á BOTNI ÁRINNAR

 

Það var verið að ná þessum af botni árinnar Ria de Alvor eftir 5 ára legu á botninum þar sem hann skapaði hættu fyrir aðra báta sem sigla um ána. Ljósmyndari ókunnur.