11.07.2019 20:10

Doddi SH 222, kominn til Sólplast

 

     6418. Doddi SH 222, kominn á athafnarsvæði Sólplasts en sigkt var á bátinn er hann var á veiðum við Snæfellsnes. Sótti Jón & Margeir bátinn og kom með hann í morgun til Sólplasts © mynd Emil Páll, 11. júlí 2019