31.01.2019 14:52

SKIPSTJÓRINN LÉST ER LEIGUSKIP EIMSKIPS FÉKK Á SIG BROTSJÓ

           EF AVA, LEIGUSKIP EIMSKIPS © MYND MARY, MARINE TRAFFIC

EF AVA, leiguskip Eimskips, var statt  um 700 SJÓMÍLUR FRÁ REYKJAVÍK EÐA ÚT AF GRÆNLANDI ER SKIPIÐ FÉKK Á SIG BROTSJÓ Á ÞRIÐJUDAG, MEÐ ÞEIM AFLEIÐINGUM AÐ SKIPSTJÓRINN LÉST. SKIPIÐ ER VÆNTANLEGT TIL REYKJAVÍKUR Í KVÖLD.