10.08.2018 09:17

Þorgeir GK 73, í eyjunni móti Skipavík í Stykkishólmi

Í hvert sinn sem ég fer í Stykkishólm, sem er að jafnaði árlega, skoða ég tilsýndar flakið af Þorgeir GK 73 og sýnist að það sé alltaf að fara verr og verr. Þessa mynd tók ég í gær.

 

      222. Þorgeir GK 73, þ.e. flakið eyjunni móti Skipavík, í Stykkishólmi, í gær © mynd Emil Páll, 9. ágúst 2018