20.06.2018 13:14

Hurtigruten, í Noregi

Þessi ber nafn þess sem stofnaði Hurtigruten, Richard Bernhard With. Hann var jafnframt fyrsti skipstjóri þess. Fyrsta ferðin var farin 1893 svo þetta skipafélag er komið til ára sinna sinna.

                  Hurtigruten, í Noregi © mynd Svafar Gestsson, í júní 2018