15.04.2018 20:40

Geir Tore H, kemur til heimahafnar í fyrsta sinn á miðvikudag

Svafar Gestsson:
Nýtt skip að bætast
flotann hjá Seaworks
A/S eftir breytingar. Þessi ber nafnið Geir Tore H og kemur til Heimahafnar Harstad á miðvikudag. Smíðað 2010 Gross Tonnage: 2010 Deadweight: 2803 t lengd 81.36m breidd 13.41m burðargeta 2800 tonn. Aðalvél MAN B&W Alpha diesel 1720 kw. Hét áður Bomar Moon. Veit ekki hver tók þeassa mynd.
skipinu var breytt í Tallin
 
 
            Geir Tore H © mynd  og texti; Svafar Gestsson, 15. apríl 2018