22.03.2018 19:20

Olían fjarlægð úr Stafnesi KE 130

Eins og ég sagði frá fyrir örfáum dögum, hefur nú verið ákveðið að Stafnes KE 130 fari í pottinn umrædda. Þeir sem standa að því að fara með bátanna út, eru þegar farnir að gera bátinn klárann og hér sjáum við tvær myndir sem ég tók í gær í Njarðvíkurhöfn þar sem verið var að losa olíuna úr bátnum.

 

 


      964. Stafnes KE 130, í Njarðvíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 21. mars 2018