07.03.2018 21:00

Jón Kjartansson SU verður kl. 23, með fullfermi í heimahöfn

Jón Kjartansson SU 111: - ,,Á loðnu í Faxaflóa í gær, góð veiði lögðum af stað heim um kl 18:00 með fullfermi 2200 m3 af hrognaloðnu, verðum heima um kl 23:00 í kvöld".

Birtast hér 10 myndir sem teknar voru um borð og þar nafngreini ég þrjá báta, þ.e. Víking AK 100, Heimaey VE 1, Vilhelm Þorsteinsson EA o.fl. auk þess sem ég þekki þarna einn skipverjanna þ.e. Grétar Rögnvarsson í brú bátsins.

 

 

 

 


                 2882. Víkingur AK 100

 

 

 

                   2812. Heimaey VE 1

 

 

 

    2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 o.fl.

 

 

 

          Grétar Rögnvarsson, skipstjóri

 
      2949. Jón Kjartansson SU 111 © myndir Jón Kjartansson SU, 7. mars 2018