13.02.2018 16:52

Anna EA 305, í miklum breytingum hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, við bryggju í Njarðvík

    2870. Anna EA 305, í Njarðvíkurhöfn í dag, en þar munu fara fram miklar breytingar af hálfu Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur. Sökum stærðar bátsins mun þær fara fram við bryggju © mynd Emil Páll, 13. feb. 2018