31.01.2018 17:38

Siggi kafari bjargar andanefju í Reykjavíkurhöfn

Í dag villtist Andanefja inn í  Reykjavíkurhöfn og kom Siggi kafari ásamt öðrum kafara, einnig frá Köfunarþjónustu Sigurðar og björguðu dýrinu og vísuðu því í átt út úr höfninni.


       Siggi kafari og annar til frá Köfunarþjónustu Sigurðar, með Andanefjuna í Reykjavíkurhöfn í dag © mynd Elding, 31. jan. 2018