17.09.2017 21:00

Margrét HU 22, upphaflega Margrét Jóhannesdóttir ÓF 49, smíðaður af Þorgrími Hermannssyni

 5334.  Margrét HU 22, hét í upphafi Margrét Jóhannesdóttir ÓF 49 og var smíðaður af Þorgrími Hermannssyni, á Hofsósi 1974. Þorgrímur Hermannsson sem var þekktur smiður slíkra báta, var afi Þorgríms Ómars Tavsen, sem tók þessar myndir í Hafnarfirði, í þessum mánuði.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

        5334. Margrét HU  22 ex ex Margrét Jóhannesdóttir ÓF 49, í Hafnarfirði. Smíðaður af Þorgrími Hermannssyni, á Hofsósi 1974 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, afabarns smiðsins Þorgríms Hermannsonar,  í sept. 2017